Skoðum heiminn
Would you like to react to this message? Create an account in a few clicks or log in to continue.

Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

4 posters

Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

Innlegg  ausa Mið Nóv 26, 2008 7:44 am

Hæhæ
Frábær síða!
Ég er að spá í að flytja til Noregs með kærastunum mínum, 9ára syni og þremur hundum eins fljótt og mögulegt er.
Er búin að skrá mig á atvinnusíður og sækja um vinnu, en vil gera meira til að komast sem fyrst út. Er einhver sem getur hjálpað okkur með þetta?
Allt væri vel þegið!!
Auður

ausa

Fjöldi innleggja : 4
Registration date : 26/11/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Re: Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

Innlegg  Sandra Mið Nóv 26, 2008 12:08 pm

Málið er bara að sækja um allt mögulegt. Vera líka dugleg að hringja í kontaktaðila sem gefnir eru upp í auglýsingunum.

Eitt sem mér langar að benda þér á varðandi hundana... það tekur örugglega lengri tíma en þú átt von á að geta flutt þá út. Við fluttum kisuna okkar út með okkur og ferlið tók um 4-5 mánuði. Myndi ráðleggja þér að hafa samband við dýralækninn þinn sem fyrst og spyrja út í þetta.

Sandra

Fjöldi innleggja : 15
Age : 42
Location : Noregur
Registration date : 22/11/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Re: Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

Innlegg  ausa Mið Nóv 26, 2008 2:25 pm

Já það þarf að bólusetja hundana við hundaæði og það er það sem tekur lengstan tíma. 120 daga frá bólusetningu...búin að kanna það. Annað er frekar basic eins og til DK.

ausa

Fjöldi innleggja : 4
Registration date : 26/11/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Re: Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

Innlegg  kokos Fim Jan 15, 2009 12:44 pm

þú hefur eflaust skoðað www.finn.no.
Annars er Rogaland svæðið þar sem mest er um vinnu þessa dagana.

kokos

Fjöldi innleggja : 1
Registration date : 15/01/2009

Til baka efst á síðu Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Re: Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

Innlegg  Sandra Lau Jan 17, 2009 11:48 am

kokos skrifaði:Annars er Rogaland svæðið þar sem mest er um vinnu þessa dagana.
Það fer nú algjörlega eftir því í hvaða geira fólk vinnur Wink

Sandra

Fjöldi innleggja : 15
Age : 42
Location : Noregur
Registration date : 22/11/2008

Til baka efst á síðu Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Vinna í noregi

Innlegg  ThuleKraft Fim Jan 22, 2009 4:30 am

Við erum að safna umsóknum um vinnu í Noregi.
Við gétum sett þig inn í umsóknarkerfi okkar.
En til þess verður að útbúa og senda okkur vel unna ferilskrá á Norsku,Dönsku,Sænsku eða Ensku og afritum af sveinsbréfi og vottorðum frá því námi og námskeiðum sem þú hefur farið á.
Muna að greina vel frá tungumálakunnáttu í ferilskránni og tvem meðmælendum.
Ef þú fylgir þessum link verður uppsetningin ferilskrár leikur einn
http://europass.cedefop.eu.int
Sendið ferilskránna á thulekraft@mail.com

ThuleKraft

Fjöldi innleggja : 4
Registration date : 22/01/2009

Til baka efst á síðu Go down

Vantar aðstoð við að finna vinnu .... Empty Re: Vantar aðstoð við að finna vinnu ....

Innlegg  Sponsored content


Sponsored content


Til baka efst á síðu Go down

Til baka efst á síðu

- Similar topics

 
Permissions in this forum:
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum